Dr. Björn Karlsson Mannvirkjastofnun

Slides:



Advertisements
Liknande presentationer
Sång, Do re mi Love is all around, Ackord D Em G A Gitarr öva i grupper Instrument, instrumentgrupper lyssna Instrumentbingo Välkomna till musiken.
Advertisements

Att förbättra världen genom återvinning och utbildning Handen på hjärtat – har vi inte ofta för mycket kläder i garderoben som vi inte använder? Det är.
 Le i telefonen  Hälsa och presentera dig med fullständigt namn  Fråga efter personalansvarig/rätt person  Finns det tid?  Fråga på ett intressant.
Vad är egentligen ett samhälle? Hur skulle ni definiera ordet samhälle? Dvs när vi pratade om ett samhälle sist, vad pratade vi om då? Ta ngn minut och.
Matcirkelns budskap Du ska äta allsidigt= med variation. Motsats = ensidigt= Samma livsmedel dag efter dag.
U 2015:06 Samordnare för unga som varken arbetar eller studerar Ungas väg in i samhället Inger Ashing – Nationell samordnare unga som varken arbetar eller.
Sv Aktuellt i antagningen Erik Kyhlberg.
A.Speaking B.1. Reading B.2. Listening C. Writing.
Föräldramöte November Agenda Året som varit Hur har det gått? Reflektioner tränarna Synpunkter föräldrar Inför 2014 Röda tråden och principer Planering.
Allra första kameran År 1826 gjordes den allra första kameran av fransmannen Joseph Nicéphore Niépc men det tog åtta timmar att exponera bilden och den.
Säsongen ”The difference between a successful person and others is not a lack of strength, not a lack of knowledge, but rather a lack of will.”
MÅL 2015 Vinna serien. Punkter för att nå vårt MÅL Ge järnet på träning Gör maximal insats i alla övningar och spelmoment på träningen. Använd samma energi,
Europas sista vildmark?
Organismvärlden En översikt.
Studie- och yrkesvägledare Finns på skolan: Måndag – Fredag
Gud är alltid god Matteus 6:33, 7:7-11.
Målvaktsutbildning grund del 1 - Målgrupp grön och blå nivå
NSFs landskonferanse i veiledning 2017 Drammen
Jorden Och Livets utveckling
Huvudsats och huvudsats
Samuel Svenson samsv
Uttal Vokaler dikter.
VISA DENNA BILD: INLEDNING
Mål v.4 Jag känner mig säker (grön) Oftast går det bra (gul)
Konsten att läsa sakprosa
Föräldraenkät 2017 Förskola
Sophie Mårtensson Linda Partland Minna Granica Karin Envall
VÄLKOMMEN! BABBEL OCH BUBBEL Klassföräldraträff
Naturvårdsbränning inom Kvädöfjärdens naturreservat
Träna svenska A och B Häfte 1 Alfabetet
P-05 Föräldramöte
Action Learning A group of peers, each seeking to bring about some change in the world, who meet regularly to discuss where they are each experiencing.
APL info åk 1 Arbetsförlagt arbete.
Att bemöta och bli bemött
Som ni kanske förstår så är det inte så jävla lätt att hitta en bild som passar på varje veckonummer. Så det fick helt enkelt bara bli så här ! BE Gå vidare.
Mål v.46 Jag känner mig säker (grön) Oftast går det bra (gul)
Formativt lärande.
Vägledande principer för socialtjänsten
- Geografi - Att studera helheten.
Uttal Vokaler dikter.
Balanserad hand öppning i NT
Implementering av peer learning i verksamhetsförlagd utbildning (VFU)
Folkhälsovetenskapsprogrammet 180hp
Riksrevisionen Årlig Revision
Vilka är vi som deltar idag?
Lions Pass the Plate #lionspasstheplate
Kurs mindfulness Studenthälsan
Kap 6 1NT - Högfärsfråga 2 kl (Staymans 2 kl)
PowerPointmall för ”vetenskaplig poster” – rubrik med teckensnitt Mundo Sans eller Arial i regular 72 pt Författarens för – och efternamn 28pt regular.
Ung Cancer - Medlemsundersökning 2017, Närstående
Vart tar det smutsiga vattnet vägen?
Din säkerhet på sjukhus
Verktyg för att jobba med OSA
Vässa SAM med hjälp av IA-systemet
ÅP / Lektion 8 Omtumlande händelser och inledda återfall
Skipta öll móðurmál máli í íslenska grunnskólanum?
Från svaghet till styrka INGA UNDANTAG!
Vi får alltid höra "the rules" från kvinnornas sett o se på saker o ting. Här kommer äntligen männens regler!!!.
Viewpoint The Viewpoint Organisation was established in 1999 to promote the engagement and participation of children and young people in decisions that.
Tobak - Lektion 2 Åk 4-6.
Kap 6 1NT - Högfärsfråga 2 kl (Staymans 2 kl)
Vad måste jag kunna? SFI kurs D.
Kurs mindfulness Studenthälsan
Ersättningskollen.
Höst och vårgödsling av rödsvingel
HÅLLBARA LIVSSTILAR - Hur du lyckas med insats & utvärdering
Angereds unga stadsutvecklare
Återkoppling.
7 av 8 13-åringar rör på sig för lite
Presentationens avskrift:

Dr. Björn Karlsson Mannvirkjastofnun Tæknilegt áhættumat og áhættugreining – notkun í opinberu eftirliti Dr. Björn Karlsson Mannvirkjastofnun

Yfirlit Bakgrunnur Hvað er áhættustjórnun, -mat og -greining? Ýmsar áhættutegundir; öryggi, heilsa, umhverfi Áhættugreiningaraðferðir 3 dæmi; Vatnsverndarsvæði, olíuhöfn, jarðgöng Áhættumat, áhættuskynjun, áhættutjáskipti Áhættuminnkun Lokaorð

Hvað er áhætta? Hvar eru áhættur? Öll starfsemi skapar áhættu. Öll starfsemi sætir áhættu. ... sem setur kröfu um virka áhættustjórnun.

Aukin þörf á áhættustjórnun Stærri og flóknari kerfi Samfélagið er viðkvæmara fyrir skaða Krafa um aukin afköst og hraða Minni byrgðageymsla, Aukinn flutningur á landi, osfrv Aukin tölvustýring, minna gegnsæi Samsetning stofnana og fyrirtækja breytist hratt Nútímavæðing í dreyfingu Framleiðni eykst Við viljum lifa við há lífsgæði og vera samkeppnishæf, á sama tíma og ferlin bera með sér sífellt aukna áhættu

Dæmi um kröfur í lögum Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum Lög um eiturefni og hættuleg efni Lög um brunavarnir Seveso II + mörg önnur lög og reglugerðir

Dæmi um svör sem vantar Á að leyfa starfsemina? Þarf að fara út í áhættuminnkandi aðgerðir? Hvaða lausn á að velja af þeim valkostum sem í boði er? Hvaða aðra starfsemi má leyfa í næsta nágrenni?

Yfirlit Bakgrunnur Hvað er áhættustjórnun, -mat og -greining? Ýmsar áhættutegundir; öryggi, heilsa, umhverfi Áhættugreiningaraðferðir 3 dæmi; Vatnsverndarsvæði, olíuhöfn, jarðgöng Áhættumat, áhættuskynjun, áhættutjáskipti Áhættuminnkun Lokaorð

Hvað er áhættustjórnun? Áhættugreining Kerfisbundin notkun stjórnunaraðferða, -ferla og hagnýtra aðferða til að greina, meta og stjórna áhættu * Ákveða umfang greiningar * Finna áhættur * Greina líkindi, afleiðingu Áhættumat * Ásættanleg áhætta * Greina valkosti Bæði til að fyrirbyggja slys og til að takmarka skaða Áhættuminnkun * Ákvörðunartaka * Framkvæmd * Eftirlit

Hvað er áhættustjórnun? Hugtök, “terminology” Íslenska Enska Sænska Áhættugreining Risk analysis Riskanalys Áhættumat Risk assessment Riskvärdering Áhættustjórnun Risk management Riskhantering

Skilgreining áhættu Áhætta er margfeldi líkinda á og afleiðinga af einstökum atburði sem veldur skaða. Áhætta = líkindi * afleiðing Hægt að reikna á mismunandi hátt Hægt að setja fram á mismunandi hátt

Yfirlit Bakgrunnur Hvað er áhættustjórnun, -mat og -greining? Ýmsar áhættutegundir; öryggi, heilsa, umhverfi Áhættugreiningaraðferðir 3 dæmi; Vatnsverndarsvæði, olíuhöfn, jarðgöng Áhættumat, áhættuskynjun, áhættutjáskipti Áhættuminnkun Lokaorð

Áhættutegundir- ýmis atriði sem hafa áhrif Innri eða ytri skaði Tíður atburður - sjaldgæfur Fjárhagslegur - Efnislegur Samþjappaður- Útbreiddur Bein afleiðing – Yfir langan tíma Mælanlegt, einfalt ferli - ”Loðið”, flókið ferli Eigin áhætta – Áhætta annarra Ástæða greiningar: Lög og reglur eða Tap Náttúrulegur - ”Man made”

Tæknilegar hættur - eftirlit Öryggi (skyndilegur líkamsskaði / dauði) Heilsa (langvarandi áhrif, ólæknandi skaði) Umhverfi (skaði á umhverfi og lífríki) Oft kallað: S, H & E, (Safety, Health, Environment) S, H & M, (Säkerhet, Hälsa, Miljö)

ÁHÆTTA Ö, H & U áhættur Sama skilgreining á áhættu Áhættuuppruni + Tegund skaða + Áhrif ÁHÆTTA Sama skilgreining á áhættu Sami bakgrunnur hvað varðar mat Svipuð verkfæri notuð við greiningu Möguleiki á samþættu áhættustjórnunarkerfi

Samþætting áhættustjórnunar Ö, H & U Ö, H & U áhættur Samþætting áhættustjórnunar Ö, H & U Fjarlægð (metrar) Tími (sekúndur) 109 106 103 100 Umhverfi Heilsa Öryggi

Yfirlit Bakgrunnur Hvað er áhættustjórnun, -mat og -greining? Ýmsar áhættutegundir; öryggi, heilsa, umhverfi Áhættugreiningaraðferðir 3 dæmi; Vatnsverndarsvæði, olíuhöfn, jarðgöng Áhættumat, áhættuskynjun, áhættutjáskipti Áhættuminnkun Lokaorð

Hvernig er hægt að mæla þetta? Áhættugreining Hvað getur gerst? Hvaða líkur? Hve stór skaði? Hvernig er hægt að mæla þetta?

Áhættugreiningaraðferðir Þrjár helstu tegundir aðferða: Huglægar (Qualitative) Index aðferðir (semi-Quantitative) Magnbundnar (Quantitative)

Huglægar áhættugreiningaraðferðir Ýmsar tegundir Tékklistar (Checklists) Gróf greining Hazop FMEA Hvað-ef (What-if) Einfaldar Oft notað til að finna og ákvarða uppruna áhættu Dæmi: Tékklisti flugmanns fyrir flugtak

Index aðferðir Nokkur dæmi Samanburður mögulegur Stærðargráða Mond Dow Áhættu index fyrir veggöng Samanburður mögulegur Stærðargráða En.... auðvelt að mistúlka Dæmi: Index greining á Hvalfjarðargöngum Graderingsmetoder.

Index, dæmi um framsetningu Mjög miklar afleiðingar   D G I Miklar afleiðingar B E H Óverulegar afleiðingar A C F Ólíklegt Frekar ólíklegt Líklegt  

Magnbundin áhættugreining (QRA) Ýmsar aðferðir QRA/PSA Atburðatré (event tree) Bilanartré (fault tree) Dæmi um verkfæri: @RISK forritið Flóknir útreikningar Líkan af ”raunverulegu” ferli til að ákveða afleiðingu

Atburðatré

Mælikvarði á áhættu Ásættanleg áhætta? Mælt sem Einstaklingsáhætta Gróft dæmi: Líkur á dauðaslysi í umferð per ár er ca 0,5/10000 eða 0,5*10-4 Mælt sem Samfélagsáhætta Meðaláhætta F/N línurit

Einstaklingsáhætta, á við ákveðinn stað 10-6 10-5 10-4

Samfélagsáhætta Meðaláhætta S(pi*ki) Áhættuprófíll - F/N línurit

Dæmi 1: Flutningur olíu Gerð viðbragðsáætlunar vegna flutnings á olíu og bensíni á Suðurlandsvegi Verndun vatns (heilsu manna) og lífríkis (lax, silungur, urriði) vegna slyss Áhættugreining var framkvæmd Ásættanleg niðurstaða vegna heilsu, en ekki vegna lífríkis Engin áhættuminnkandi aðgerð framkvæmd en viðbragðsáætlun bætt

Dæmi 1: Flutningur olíu

Dæmi 1: Flutningur olíu Aðferðafræði - viðmið

Dæmi 1: Flutningur olíu

Dæmi 1: Flutningur olíu Niðurstaða: Heilsa, áhætta ásættanleg, þeas lítil áhætta að vatnið lykti og fólk vilji ekki drekka það

Dæmi 1: Flutningur olíu Niðurstaða: Lífríki, ekki ásættanleg áhætta, þeas áhrif á dýralíf (lax, silungur og urriði) í ám og vötnum

Dæmi 2: Hvalfjarðargöng 6 km löng tvístefnu-göng undir fjörð Einfalt rör (þeas engin björgunargöng) Eftir að göngin voru tekin í notkun var gerð ítarleg áhættugreining Sú vinna leiddi til ákveðinna áhættuminnkandi aðgerða

Dæmi 2: Hvalfjarðargöng Um 30 sviðsmyndir settar fram, m.a. eftirfarandi varðandi eldsvoða: Eldur í fólksbíl 1-6 MW Eldur í 2-3 fólksbílum, ca. 4-12 MW Eldur í vöruflutningabíl, ca. 15-130 MW Eldur í olíuflutningabíl 10-300 MW Hermilíkön voru notuð til að reikna afleiðingar

Dæmi 2: Hvalfjarðargöng Atburðatré fyrir fólksbíl

Dæmi 2: Hvalfjarðargöng Atburðatré fyrir þungaflugningabíla

Dæmi 2: Hvalfjarðargöng Samfélagsáhætta, 100 ítranir

Dæmi 3: Íbúðir við Örfirisey Hugmynd kom fram um landfyllingu og íbúðabyggð við Örfirisey Við greiningu á áhættu var aðferðafræði Health and Safety Executive i UK notað Tekið var tillit til sprengiáhættu (vegna Buncefield slyssins) og eldsvoða í mörgum tönkum Aðferðafræðin skiptir vandanum niður á 3 svæði, eitt innri, miðju og ytra svæði Engin aukin áhætta er utan við ytra svæðið

Dæmi 3: Íbúðir við Örfirisey

3 svæði sem endurspegla líkur Dæmi 3: Íbúðir við Örfirisey 3 svæði sem endurspegla líkur COWI Consult: The three zone boundaries correspond to a probability that an individual will sustain a certain measure of harm - the so-called 'dangerous dose'. Dangerous dose would lead to: severe distress to all a substantial number requiring medical attention; some requiring hospital treatment; and some (about 1%) fatalities.

Dæmi 3: Íbúðir við Örfirisey

Dæmi 3: Íbúðir við Örfirisey

Dæmi um notkun á niðurstöðu Kröfur uppfylltar (lög, reglugerðir)? á hönnunarstigi í rekstri, rekstrareftirlit Minnka samanlagða áhættu kostnað vegna skaða Hámörkun notkun hráefnis og mannafla stefnumörkun

Yfirlit Bakgrunnur Hvað er áhættustjórnun, -mat og -greining? Ýmsar áhættutegundir; öryggi, heilsa, umhverfi Áhættugreiningaraðferðir 3 dæmi; Vatnsverndarsvæði, olíuhöfn, jarðgöng Áhættumat, áhættuskynjun, áhættutjáskipti Áhættuminnkun Lokaorð

Mat á áhættu Margt hefur áhrif á matið Dreyfing eftir því hver tekur ákvarðanirnar tekur áhættuna ber kostnaðinn nýtur niðurstöðunnar Áhættuhegðun (persónuleiki) Hve lengi get ég lifað leiðinlegu lífi ef ég hætti að gera allt sem er skemmtilegt? Er það þess virði? ….. Hversu mikið skemmtilegra verður líf nágranna míns ef ég hætti að skemmta mér? Er það þess virði?…..

Áhættuskynjun – hvað hefur áhrif á áhættumat okkar? Áhætta tekin af fúsum vilja – þvinguð áhætta Þekkt – óþekkt Stærð skaðans Kynslóð framtíðarinnar Bráður skaði – langvinnur skaði Náttúruleg – tæknileg Réttlát - óréttlát

Áhættutjáskipti – hvernig samfélagið upplifir áhættu Traust til þess aðila sem miðlar upplýsingum Samfélagslega uppmögnuð áhætta Samfélagið vill ekki ræða áhættuna ”Not in my backyard” Opin umræða / leynd Virk áhættutjáskipti eru mikilvæg! Förtroende för den som kommunicerar - det är 9ggr enklare att förlora trovärdighet än att vinna Socialt förstärkt - TV, media, diskussion överdriver vissa risker (BSE) Socialt icke accepterade - tvärt om effekt, t.ex. gonorre, aids, självmord. Rädsla för copy cat Not in my backyard Transparancy / secrecy

Stefna áhættustjórnunar Flytja Selja eða tryggja Eyða Minnka Sætta sig við Hunsa eða vanrækja

Yfirlit Bakgrunnur Af hverju stjórna og greina áhættu? Hvað er áhættustjórnun? Skilgreining áhættu, áhættutegundir Áhættugreiningaraðferðir Áhættumat, áhættuskynjun, áhættutjáskipti Áhættuminnkun Lokaorð

Áhættuminnkandi aðgerðir Innbyggt öryggi (inherent safety) Fyrirbyggjandi aðgerðir Fyrirbyggjandi, takmarkandi aðgerðir Viðbragðsáætlanir, undirbúningur björgunaraðgerða Viðbragðsaðgerðir, framkvæmd björgunaraðgerða Aðgerðir eftir að skaðinn er skeður Byrja á 1, enda á 6!

Áhættuverkfræði er ung verkfræðigrein en aðferðirnar eru til! Lokaorð Einkenni þroskaðrar verkfræðigreinar: Vel skilgreint orðasafn, hugmyndafræði, ferli Nýtileiki og takmarkanir skýrar Margir vel þjálfaðir notendur Áhættuverkfræði er ung verkfræðigrein en aðferðirnar eru til!

Lokaorð Áhættustjórnun er ákaflega margþætt og þverfagleg Hægt er að samhæfa áhættustjórnun á sviðum Öryggis, Heilsu og Umhverfis Hröð þróun innan áhættuverkfræði, aðferðir eru til, skortur á menntun og þjálfun