Námskeið um samþætta sjón- og heyrnarskerðingu Danmörk 8.-11. mars 2010
Hópurinn Hvernig er hægt að aðgreina þá sem eru með samþætta aldurstengda sjón- og heyrnarskerðingu frá þeim sem eru daufblindir? Við höfum kosið að nota skammstöfunina SASH, á Norðurlandamálum KAHS Þetta er annar hópur þar sem einkenni skerðingar eru önnur en við daufblindu Guðbjörg
Umfjöllunarefni á námskeiðinu Hvernig er hópurinn skilgreindur Hvað er hópurinn stór Þörf fyrir skilgreiningu hópsins Hvernig lífsviðhorf hefur áhrif á það sem gert er til aðstoðar Hvernig líður þeim sem eru sjón- og heyrnarskertir Skylda þeirra sem þjónusta fólk með SASH Guðbjörg
Fyrirlesarar PO Edberg frá Kunskapscenter för Dövblindfrågor í Svíþjóð Else Marie Svingen frá Skådalen Kompetansesenter í Noregi Ole Mortensen frá Vedenscenter for Dövblindblevne í Danmörku Egle Öhman frá Dövblindteamet Vestra Götalandsregionen í Svíþjóð Guðbjörg og Guðný
SASH PO Edberg frá Kunskapscenter för Dövblindfrågor í Svíþjóð Else Marie Svingen frá Skådalen Kompetansesenter í Noregi Guðbjörg
Lífsviðhorfin Hættan á að hætta hugsun Lært hjálparleysi og minni sjálfstjórn á lífinu Erfitt að finna leiðir til að halda áfram lífinu Auðveldara að láta aðra gera fyrir sig Auðveldara að taka ekki þátt Guðbjörg
Áhættuþættir Að vera ruglað saman við þá sem eru með elliglöp Að hætta að bjarga sér sjálfur Að þora ekki að vera innan um aðra Að missa af því sem fram fer í umhverfinu Óöryggi og hræðsla Slysahætta Starfsfólk dvalarheimila eru oftast nær konur: Er erfiðara að vera gamall karl en gömul kona? Guðbjörg
Endurhæfing Mikilvægt er að finna þá sem eru sjón- og heyrnarskertir eins fljótt og mögulegt er Að viðhalda hæfni til að gera sömu hluti og áður Heildaryfirsýn í endurhæfingu Að hafa áhrif á umhverfisþætti Að hafa ábyrgð og forsendur á hreinu Að þekkja úrræðin Guðbjörg
Markmiðin Að auka lífsgæði með því að vinna meðvitað með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu Að grípa inní eins fljótt og hægt er Að upplýsa starfsfólk öldrunarstofnana um samþætta sjón- og heyrnarskerðingu Að finna leiðir og hjálpartæki sem auka lífsgæði Guðbjörg
Til umhugsunar Hvernig fara samskipti fram Leiðsögutækni og umgengni við fólk með SASH Hvernig er hægt að aðlaga þjónustuna Hvaða hjálpartæki eru tiltæk Guðbjörg
Kunnátta starfsfólks Að þekkja sérþarfir þeirra sem eru SASH Að tileinka sér það sem einkennir aldraða Að halda sig alltaf við starfræna greiningu Að setja sig í spor annars aldursflokks (aldraðra) Að greina milli eigin sýnar og annarra vegna aldursmunar Guðbjörg
Að sýna skilning Hvað er áhugavert fyrir hinn aldraða að reyna Hinn aldraði ákveði hvað er mikilvægt að gera Aldraðir eru oft ekki kröfuharðir og geta því orðið útundan Að vinna að endurhæfingu í stað umönnunar Guðbjörg
Gefandi samskipti Mikilvægt að koma utanfrá og hafa tíma til viðræðna Að hlusta Að vinna traust Mikilvægt að þekkja sögu notandans Að hvetja notanda til að taka ákvarðanir og koma óskum sínum á framfæri Guðbjörg
Mikilvægt Að ræða saman maður á mann Að taka tillit til beggja skerðinga við hjálpartækjaval og endurhæfingu Sjónskerðing gerir ADL erfiðara Heyrnarskerðing gerir samskipti erfiðari Seint inngrip minnkar líkur á góðum árangri Samvinna heyrnar- og sjónráðgjafa verður að vera fyrir hendi Guðbjörg
Félagsleg atriði Mikilvægt að uppfræða þá sem umgangast fólk með SAHS Nauðsynlegt að vita hvað er í boði ADL og umferliskennsla eykur líkur á að geta verið heima lengur Ýmis félagsleg aðstoð er í boði Það er alltaf eitthvað sem hægt er að gera Guðbjörg
SASH Egle Öhman frá Dövblindteamet Vestra Götalandsregionen í Svíþjóð Guðbjörg
Rannsóknir Hvernig er best að rannsaka getu eldra fólks? Ekki raunhæft að bera saman eldri og yngri því þá koma þeir eldri alltaf ver út Betra er að bera saman sama hóp á mismunandi tíma Guðbjörg
Minni og geta Við hærri aldur hægist á vinnsluminni og skammtímaminni virkar ver Einstaklingurinn notar aðrar aðferðir en áður og finnur þess vegna nýjar leiðir Munur vegna aldurs er minni en munur á einstaklingum að öðru leyti – Þess vegna er oft horft á ranga hluti Guðbjörg
Heilsan Krónískir sjúkdómar hafa margvísleg áhrif á vitsmunalega heilsu Meira en 50% þeirra sem eru yfir 77 ára þjást af tveim eða fleiri krónískum sjúkdómum Aldur, lífshlaup, umhverfi og lífsstíll hefur áhrif á vitsmunalega getu Guðbjörg
Að lifa með SASH Eldra fólk þarf að fá að nota eigin aðferðir til að bæta upp tap á heyrn og sjón Nauðsynlegt er að velja bestu aðferðir SASH hópurinn stendur ekki jafnfætis öðrum þegar geta er prófuð þar sem engin próf eru til sem taka tillit til SASH Guðbjörg
Vitsmunaleg geta Það sem ekki er notað og æft gleymist Neikvæðni hefur mikil áhrif Það verður að nota getuna til þess halda áfram lífinu Engin orka veldur aðgerðarleysi; ýtir undir andlega og líkamlega hrörnun “Use it or loose it” Guðbjörg
Að vera virkur Ef örvun (stimulans) vantar getur það valdið “psydo-demens”, þ.e. lítur út eins og elliglöp en er það kannski ekki – það slokknar á Þeir sem hugsa um gamalt fólk vita ekki endilega hvað er “best fyrir gamla fólkið” Hver aldurshópur veit hvað hæfir best, líka aldraðir Guðbjörg
Erfiðleikar Þeir sem hafa SASH eru mun verr settir en hinir Þeir geta virst ruglaðir, óöruggir og gleymnir ADL er mun erfiðara Samskipti eru mun erfiðari Gengur illa að fá/skilja upplýsingar Guðbjörg
Minni og gleymska Góðkynja gleymska kemur fyrir alla. Með aldrinum verður erfiðara að kalla fram það sem þarf að muna Illkynja gleymska er minnistapsheilkenni sem veldur því að það sem gerist næst í tíma týnist, viðkomandi verður illa áttaður og “ruglar” (sbr. t.d. Alzheimer) Guðbjörg
Andleg líðan Starfsmenn sem vinna með fólki yfir 75 ára oftúlkar stundum elliglöp Á sama hátt vantúlka þeir stundum depurð Innan við 20% fólks yfir 75 ára fær viðeigandi hjálp vegna depurðar Guðbjörg
Líkamleg einkenni Eldra fólk talar oft um líkamleg einkenni þegar það er í raun dapurt: er dapurt og segist hafa höfuðverk er hrætt og segist hafa svima Depurðareinkenni geta líkst líkamlegum einkennum eldra fólks: orkuleysi, þreyta, lítil matarlyst og svefnleysi Guðbjörg
Að vera “on time” Það er auðveldara að hafa SASH á efri árum vegna þess að allir “sjá og heyra illa” þegar þeir verða gamlir – þá eru þeir “on time” með jafnöldrum sínum. Á unga aldri eru sjón- og heyrnarskertir “off time” með jafnöldrum sínum. Guðbjörg
SASH PO Edberg frá Nationellt Kunskapscenter för Dövblindfrågor í Svíþjóð Guðbjörg
Fræðslu verkefni í Svíþjóð Haldin voru námskeið fyrir þá sem hugsa um gamalt fólk, sérfræðinga og stjórnmálamenn Alls tóku 360 manns þátt í 10-16 tíma námskeiði: Praktískar æfingar Fræðsla um sjón- og heyrnarskerðingu með áherslu á starfrænt mat Siðfræði samskipta við fólk með SASH Endurhæfing Guðbjörg
Áhrif SAHS SASH hefur mikil neikvæð auka-áhrif Líkamstjáning sést ekki, t.d. svipur í andliti Heilinn getur gleymt hvað “merkin” þýða og þá þarf að læra uppá nýtt Nauðsynlegt er að þjálfa sjón og heyrn uppá nýtt og hvernig á að túlka upplýsingar Að geta LESIÐ upplýsingar getur breytt öllu Guðbjörg
Siðfræði samskipta Að hugsa um hvaða áhrif maður hefur á aðra Að hafa í huga sjálfræði og sjálfstæði þess sem talað er við Að hafa virðingu viðmælanda ávalt í huga Að þekkja það vald sem við höfum á lífi gamals fólks Að vita hvað er best fyrir alla í samskiptum Guðbjörg
Er þorandi að verða gamall? Að lokum Er þorandi að verða gamall? Guðbjörg
Nokkrar netsíður http://www1.nrk.no/nett-tv/klipp/617228 http://www.sansetap.no http://nova.no http://nordicwelfare.org Guðbjörg